Andri H. Friðriksson er menntaður blikksmiður með áratuga reynslu í faginu. Mikil reynsla í læstum klæðningum og öðrum utanhúsklæðningum. Andri útskrifaðist með sveinspróf árið 2024 og stundar nám við Tækniskólann þar sem hann vinnur að meistaragráðu sem stendur.